Þema þar sem að nemendur skoða sjálfið, áhrif sín á umhverfið, hvað þeir kosta og þróun manneskjunnar í gegnum eitt æviskeið.
Þema þar sem nemendur skoða landafræði og sögu Evrópu, skrifa heimildaritgerð og læra um flóttafólk.
Þema þar sem nemendur vinna í hóp mörg verkefni með einni lokaafurð, heimasíðu. Áhersla á endurvinnslu, orkugjafa og allt líf.
Þema þar sem nemendur læra samvinnu, tap, næringafræði, heilsu, hreyfingu og gera kannanir í Google Forms.