Samþætt þemanám
Hörðuvallaskóli
Hörðuvallaskóli
Við höfum þróað áfram hinar ýmsu aðferðir í verkefnagerð bæði til að nýta í kennslu og til að geta deilt með öðrum. Í dag vinnum við flest þemun á Google Sites og er þar hægt að sjá verkefnin sem fylgja hverju og einu þema ásamt hæfniviðmiðum og viðmiðum um árangur.