Þema þar sem nemendur skoða allskyns trúarbrögð, læra pússlaðferðina, gera hlaðvörp og kynna trúarbrögð.
Þema þar sem nemendur vinna í hóp og læra hvernig búa á til vöru/þjónustu frá hugmyndarstigi til afurðar.
Í þessu þema er rauði þráðurinn samfélagsmiðlar. Þemanu er skipt niður í þjá hluta, Laxdælu, sjúka ást og tölfræði rannsókn.