4.bekkur



Efni frá kennurum

Stærðfræðipúsl

Stærðfræðipúsl

Litaðu púslið, klipptu síðan eftir láréttu línunum og þeim lóðréttu þannig að þú fáir 9 mola.

Ruglaðu molunum (kannski mamma eða pabbi rugli þeim)

Púslaðu þeim aftur saman - góða skemmtun

Dæmagoggur

Dæmagoggur

Búðu til gogg úr pappír, sjá myndband hér að neðan.

Lestur og hlustun

Íslenska

Stærðfræði

https://vefir.mms.is/teningaspil/minus/

https://vefir.mms.is/teningaspil/plus/

Gagn og gaman