Námsvefur Kópavogsskóla

Fjarnámsvefur

Hér á þessari síðu verður haldið utan um gagnlegar upplýsingar sem tengjast fjarkennslu. 

Síðunni er ætlað að halda utan um rafrænt námsefni og um leið auðvelda foreldrum og nemendum aðgengi að þeim forritum og námsvefjum sem henta hverju aldursstigi. 

Athugið að síðan er í stöðugri uppfærslu.

 

 

Hrekkjavökustemning


Krakkarnir á yngsta stigi skreyttu með hræðilegum skreytingum í tilefni dagsins. 

Bók þessi er verkefni sem þróað var af viðmiðunarhópi samræmdu fastanefndarinnar um geðheilbrigði og sálfélagslegan stuðning við neyðaraðstæðu.   Bókinni var miðlað í sögustundum til barna í ýmsum löndum sem hafa orðið fyrir barðinu á COVID-19. Viðbrögð barna, foreldra og umönnunaraðila voru síðan notuð til að endurmeta og uppfæra söguna. 

Rúmlega 1700 börn, foreldrar, umönnunaraðilar og kennarar frá öllum heimshornum tóku sér tíma til að deila með okkur hvernig þeim gekk að höndla COVID-19 faraldurinn.