Satt/logið

Við Bjarki, Trausti og Máni fórum um næstum allan skólann að spurja spurninga sem við bjuggum til um "SATT/LOGIÐ" sem er verkefnið okkar sem þið vitið auðvitað. Við fengum 19 svör þannig að við erum mjög hamingjusamir fyrir þá sem svöruðu.

Takk fyrir okkur.

Bjarki, Trausti og Máni í 7 bekk Grímsey..

Varlafréttir 2022

84,2% prósent svöruðu rétt en hinsvegar 15,8% rangt.

68.4% svöruðu rétt en 31.6% prósent rangt

52,6% náði þessu rétt en 47,4% höfðu rangt fyrir sér :)