Lífið er núna

Lífið er núna

Um 70 ungir einstaklingar greinast á ári hverju með krabbamein og hefur það bæði áhrif á þann greinda sem og fjölmarga í kringum hann t.d. maka, foreldra, börn, vini, vandamenn og jafnvel vinnufélaga. Að meðaltali má reikna út að krabbamein snerti 7-10 nána aðstandendur þess greinda svo þá erum við að tala um 700 manns á hverju ári.


Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk 18-40 ára sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

Fréttamen:Guðjón og Gunnar