Arabísku- og kúrdískumælandi brúarsmiður
Salah Karim Mahmood
Salah.Karim.Mahmood@reykjavik.is
s: 695-3905 / 411-7999
Spænskumælandi brúarsmiður
Abraham Hernández Alducin
Abraham.Hernandez.Alducin@reykjavik.is
s: 660-5299
Filippseyskumælandi brúarsmiður
Kriselle Lou Suson Jónsdóttir
s: 664-9010 / 411-7988
Pólskumælandi brúarsmiður
Krzysztof Andrzej Osmialowski
krzysztof.andrzej.osmialowski@reykjavik.is
s: 664-8231
Brúarsmiðir Miðju máls og læsis bjóða upp á:
Við veitum upplýsingar um:
Íslenskt skóla- og frístundakerfi
Innritun í leik- og grunnskóla
Innritun í frístundastarf og önnur námskeið
Aðrar upplýsingar s.s. útívistartími, tyllidagar, skjátími, o.s.fr.
Hægt er að panta ráðgjöf og fræðslu hjá mml@reykjavik.is
Við höldum fræðslu og ráðgjöf varðandi:
Tungumálastefnu fjölskyldunnar: Hvernig á að ala up fjöltyngd barn á Íslandi? Hvernig er hægt að styðja við öll tungumál barnsins?
Heimanámsráðgjöf og verkfærakistu fyrir foreldra til að styðja við nám barna á íslensku
Íslenskt skólakerfi og munur milli skólakerfa
Námsárangur barna í leik- og grunnskólum, t.d. niðurstöður úr stöðluðum prófum, þroskaskimunum, o.fl.
Þjónusta frá brúarsmiðum Miðju máls og læsis fyrir starfsstaði Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar má finna hér.