Farið verður í undirstöður forritunar, við byrjum á einfaldri forritun og þeir sem vilja meira geta prófað sig áfram við flóknari forritunarmál. Áherslan er á að fikta sig áfram, mistakast, reyna aftur og hafa gaman. Við prófum, Code, Scratch, Infinity og allskonar fleira.