Farið í helstu undirstöðuatriði í blaki. Fingurslag, bagger, hávörn, smass og uppgjafir. Æfum okkur ein með bolta, tvö og tvö saman og spilum síðan krakkablak. Ekki þarf að kunna neitt í blaki til að taka þátt en þeir sem kunna blak að sjálfsögðu velkomnir líka.