Kafli 1 3A

Í þessum kafla lærir þú að: Reikna út laun og skatt. Gera skýra fjárhagsáætlun í töflureikni. Færa bókhald í töflureikni. Útskýra útreikninga og kynna fjárhagsáætlun og bókhald. Reikna með virðisauka. Reikna út vexti af innlánum. Reikna út fjölda vaxtadaga. Reikna með vaxtavöxtum. Gera útreikninga sem varða neyslu. Gera útreikninga sem varað notkun greiðslukorts. Skilja muninn á mismunandi tegundum lána. Gera útreikninga varðandi lán með jöfnum afborgunum. Reikna út endurtekna hækkun og lækkun í prósentum.

Laun, fjárhagsáætlun og bókhald

Laun og tekjuskattur

Laun og tekjuskattur töflureiknir

Fjárhagsáætlun

Fjárhagsáætlun - töflureiknir

Bókhald

Bókhald - töflureiknir

Virðisaukaskattur

Virðisaukaskattur - töflureiknir

Lán og sparnaður

Sparnaður

Vaxtavextir

Debetkort og kreditkort

Lán