Í þessu kafla lærir þú að: Teikna og þekkja punkta, línur, hálflínur og strik og lýsa þessum fyrirbærum. Útskýra hvað átt er við með hugtakinu horn. Mæla og teikna horn og áætla stærð horna.
Þekkja og nota eiginleika topphorna, grannhorna, lagshorna, einslægra horna, réttra horna, hvassra horna og gleiðra horna.