Stærðfræði Giljaskóli

Stærðfræðimyndbönd

Á þessum vef er að finna kennslumyndbönd sem byggð eru á Skala bókunum sem kenndar eru á unglingastigi. Vefnum er raðað eftir bókum og í undir hverri bókarsíðu eru kaflarnir sundurliðaðir. Í hverjum kafla eru myndbönd í þeirri röð sem þau koma fyrir í bókunum. Á forsíðu hverrar bókar er að finna rafbók og lausnir ykkur til hægðarauka. Ætlunin er að setja inn myndbönd sem hjálpa til við dæmareikning og eru þeirra nokkur komin undir Skali 3A.

Einnig er hér að finna myndbönd sem fylgja heimadæmum í stærðfræði sem nemendur skila gegnum Moodle. Sigrún Magnúsdóttir kennari í Giljaskóla á heiðurinn af þeim.

Stöðupróf á Forms