Rannsóknarrýni - hagnýting í starfi

Verkefnalýsing

– Hagnýting í starfi – Nemendur velja að kanna fræðilegan bakgrunn tiltekins lykilþáttar í heftinu Skýrsla starfshóps um upplýsingatækni í skólastarfi – tillögur til úrbóta og rýna í með hliðsjón af fræðilegu efni og rannsóknum. Nemendur finna fræðilega grein sem tengist lykilþættinum, draga fram meginlínur, hvert var rannsóknarviðfangsefnið, hvernig niðurstöður gagnast, hvað má læra – tengja við eigin hugmyndir um UT og nám. Lengdarviðmið/orðafjöldi 2500–3000 orð. Skil á rannsóknarýni til kennara er 9. nóvember og niðurstöðum deilt með samnemendum í lotu 13.– 14. nóvember.


Verkefni 2