UT í kennslu og starfi

Upplýsingatækni er orðin allt um vafin í minni kennslu og mínu starfi. Ég gæti ekki hugsað mér starfið öðruvísi en á þeirri vegferð tækninnar sem það er.

Hér gefur að líta yfirlit yfir helstu forrit og vefsíður sem ég nota.

Alls konar í kennslu og starfi

Breakout á íslenska vefsíðu og kennarar eru hvattir til að senda inn verkefni og skjöl. Það er engin ástæða til að þurfa sífellt að útbúa allt sjálfur.

Kennari varpar síðunni upp með skjávarpa eða á sjónvarp og velur hverju sinni hvað hann þarf að nota í kennslustund því möguleikarnir eru margir. 

Þetta einfaldar starf kennara heilmikið og auðveldar nemendum að fylgjast með. 

Ég nota kennarasíðu Duolingo til að stofna bekki og get fylgst með framgangi nemenda.

Ég nota kennarasíðu Osmo til að stofna nemendur og útbúa verkefni. Allt um það á Osmo síðunni minni.

Ég er endalaust að sjá eitthvað áhugavert, gagnlegt og spennandi fyrir skólafólk. Til að auðvelda mér að hafa yfirsýn, skoða seinna og deila með samstarfsfólki bjó ég til korktöflu fyrir Giljaskóla sem er opin öllum að skoða.

Ég hef útbúið verkefni fyrir miðstig í dönsku og ensku

Giljaskóli er með sameiginlegan kennaraaðgang og efni sífellt að bætast við í möppur. Kennaraaðgangur gerir okkur kleift að útbúa verkefni saman, breyta og bæta við.

Forritun

Google

Classroom

Gmail

Skjöl

Skyggnur

Svæði

Töflureiknar

Samskipti

Það eru margir gagnlegir hópar á Facebook, s.s. Upplýsingagtækni í skólastarfi, Seesaw Ísland, Breakout Edu Ísland og Osmo - verkefni á íslensku.

Samskiptaforrit sem vinnustaðir geta sett upp til að auðvelda samskipti og minnka tölvupóst.

Á Twitter er öflugt samfélag kennara sem  tístir undir #menntaspjall og stór hluti minnar endurmenntunar.

Þrívídd

AR Augmented Reality

VR Virtual Reality