Danska - byrjendakennsla

Ég hef kennt dönsku í 7. bekk í nokkur ár. Auk þess hef ég kennt ensku á yngsta stigi og miðstigi ásamt því að hafa verið umsjónarkennari á yngsta stig og miðstigi um árabil. Tungumálakennsla hefur því alltaf verið hluti af minni kennslu, frá 6-13 ára. Þessu til viðbótar hef ég kennt upplýsingatækni á yngsta stigi og miðstigi.

Ég er reglulega spurð hvort ég noti UT í dönskukennslunni og hvaða ítarefni ég nota með þemunum í Start námsefninu og Smart (skólakaflinn).

Að sjálfsögðu nota ég UT í allri minni tungumálakennslu. Ég nota m.a. Osmo, Quizlet og Nearpod. Síðan bý ég til alls konar ítarefni s.s. krossgátur, orðaleit og stíla. Eitthvað af þessu efni geri ég hér aðgengilegt.

Á síðunni Osmo í kennslu getið þið lært að nota efnið frá mér (og allt annað efni sem sett hefur verið inn á myWords). Nú ef þið eruð vön að nota Osmo þá er leikur einn að bæta því frábæra kennslutæki við tungumálakennslu á mið- og unglingastigi.

Hver er ég?

Start, lesbók bls. 3

Quiz og byt: spjöld úr námsefninu Klar parat.

Norðurlöndin, höfuðborgir, þjóðerni og tungumál

Start, lesbók bls. 4-5.

Osmo: Start: nordiske lande (opinbert í myWords - tag: Unnurvalgeirs)

Quizlet: Start: De nordiske lande (UnnurV)

ítarefni:

3 Hvor kommer du fra - tafla.docx
3 Hvor kommer du fra - krossgáta.docx

Líkaminn

Start, lesbók bls. 6-11.

Námsefnið Á allra vörum: Kroppen (sjá mynd)

Osmo: Start: ansigt og krop (opinbert í myWords - tag: Unnurvalgeirs)

Quizlet: Start: Min krop - líkamshlutar (UnnurV)

Quizlet: Start: Min krop - no, so, lo (UnnurV)

Quizlet: Min krop - setningar (UnnurV)

Ítarefni: 

4 Kroppen ordjagten I.docx
4 Kroppen ordjagten II.docx

Föt og litir

Start, lesbók bls. 12-17.

Osmo: Start: Tøj og farver (opinbert í myWords - tag: Unnurvalgeirs)

Quizlet: Start: Tøj (UnnurV)

Quizlet: Start: Farver (UnnurV)

ítarefni:

5 Hvilken farver
5 Tøj ordjagten.docx
5,5 Kan du lide din nabo

Vikudagar

Start, lesbók bls. 18.

Námsefnið Á allra vörum: Dagene

Quizlet: Start: Dagene og De fire årstider (UnnurV)

Fjölskyldan

Start, lesbók bls. 19-23.

Nearpod: Familien

Quizlet: Start: lýsingarorð bls. 23 (UnnurV)

Ítarefni:

7 Det er mig.docx
7 Min familie.docx

Árstíðir og mánuðir

Start, lesbók bls. 24-25.

Quizlet: Start: Dagene og De fire årstider (UnnurV)

Ítarefni:

8 måneder - tákn með tali.docx

Klukkan

Start, lesbók bls. 26-27.

9 Hvornår.docx
9 Klokken Quiz og byt.docx
9 Klokken - margar klukkur.docx

Heimilið

Start, lesbók bls. 28-34.

Quizlet: Start: Mit hjem (UnnurV)

Quizlet: Start: Mit hjem - setningar (UnnurV)

10 Mit hjem - þverskurðarmynd af húsi með orðum.docx

Skólinn

Smart, lesbók bls. 24-33.

Nearpod: Skolen

Quizlet: Smart: Skolen (í skólastofunni) (UnnurV)

Quizlet: Smart: Skolen (lærdómur) (UnnurV)

Quizlet: Smart: Skolen (lærdómur bls. 28 fyrri hluti) (UnnurV)

Quizlet: Smart: Skolen (lærdómur bls. 29-31 seinni hluti) (UnnurV)

ítarefni

Smart Skolen lesa - hlaupa - skrifa I
Smart Skolen lesa - hlaupa - skrifa II
Slönguspil - Skolen.pdf

Evrópa: lönd og höfuðborgir

Quizlet: Hovedstæder (UnnurV)

Jólin

Osmo: Danska: jul (opinbert í myWords - tag: Unnurvalgeirs)

Jólahugtakakort í dönsku

Tölurnar

Quizlet: Danskar tölur 1-20 (UnnurV)

Quizlet: De danske tal 1-19 og tugirnir (UnnurV)

Quizlet: De danske tal (UnnurV)

7,75 Tölurnar 1-100 á dönsku

Nemendur eiga allir aðgang að Duolingo með google netfanginu þeirra. Ég nota kennarasíðu Duolingo til að stofna bekki og get fylgst með framgangi nemenda.

Quiz og byt er frábært fyrir samræður, til að æfa framburð og efla orðaforða. 

Nemendur fá miða (innihaldið getur verið hvað sem er), ganga að næsta nemenda og spyrja, svara eða framkvæma. Að lokum skiptast nemendur á miðum þannig að þeir eru alltaf að vinna með nýjar spurningar og svör.

Quiz og byt (haust)