TónMál

STUÐNINGUR MEÐ NÁMSEFNINU 

TÓNMÁL Markviss málörvun í gegnum tónlist fyrir 3-4 ára börn

Hér má finna upptökur af TónMál söngvum við vísur eftir Þórarin Eldjárn

Íslenska stafrófið

Stólalagið: Stólar um stóla

Vöggumaggarugga

Vont og gott 

Ljóðin má finna í bókinni Óðhalaringla eftir Þórarin Eldjárn

Söngvarnir eru eftir Helgu Rut Guðmundsdóttur

Útsetningar eru eftir Elínu Sif Halldórsdóttur

Börn liggja á "klaka"

Börn liggja á "mosa"

Fleiri söngvar sem tilheyra TónMál efninu

Ligga lá er söngur sem við syngjum um ólík dýr sem okkur dettur í hug. Hér er sungið um apa.

Góðan daginn söngurinn er sunginn í upphafi stundanna í Tónagulli og TónMáli þannig að nöfn allra eru sungin og öll boðin velkomin

Rambandi er skemmtilegt lag til að nota með frjálsum hljóðfæraleik þar sem allir hafa eitt hljóðfæri í höndunum

Höfundur laga og texta: Helga Rut Guðmundsdóttir

Útsetning á Ligga lá: Elín Sif Halldórsdóttir

Útsetning á Góðan daginn: Helga Rut Guðmundsdóttir

Flugvélalagið

Hoppudansinn /flugvélalagið (Hoppudansinn)