TónMál
STUÐNINGUR MEÐ NÁMSEFNINU
TÓNMÁL Markviss málörvun í gegnum tónlist fyrir 3-4 ára börn
Hér má finna upptökur af TónMál söngvum við vísur eftir Þórarin Eldjárn
Hér má finna upptökur af TónMál söngvum við vísur eftir Þórarin Eldjárn
Íslenska stafrófið
Íslenska stafrófið
Stólalagið: Stólar um stóla
Stólalagið: Stólar um stóla
Vöggumaggarugga
Vöggumaggarugga
Vont og gott
Vont og gott
Ljóðin má finna í bókinni Óðhalaringla eftir Þórarin Eldjárn
Söngvarnir eru eftir Helgu Rut Guðmundsdóttur
Útsetningar eru eftir Elínu Sif Halldórsdóttur
Fleiri söngvar sem tilheyra TónMál efninu
Fleiri söngvar sem tilheyra TónMál efninu
Ligga lá er söngur sem við syngjum um ólík dýr sem okkur dettur í hug. Hér er sungið um apa.
Góðan daginn söngurinn er sunginn í upphafi stundanna í Tónagulli og TónMáli þannig að nöfn allra eru sungin og öll boðin velkomin
Rambandi er skemmtilegt lag til að nota með frjálsum hljóðfæraleik þar sem allir hafa eitt hljóðfæri í höndunum
Höfundur laga og texta: Helga Rut Guðmundsdóttir
Útsetning á Ligga lá: Elín Sif Halldórsdóttir
Útsetning á Góðan daginn: Helga Rut Guðmundsdóttir