LEIKJAHÖNNUN

Lokaverkefni nemenda

Hér er að finna sýnishorn úr lokaverkefnum nemenda í leikjahönnun (TÖHÖ2LH05) haustið 2023. Nemendur fengu frjálsar hendur til að þróa sína eigin leikjahugmynd og búa til einfalda prótótýpu út frá þeirri hugmynd. Hægt er að prófa prótótýpurnar með því að smella á titlana hér fyrir neðan.

Leikir sem merktir eru með 🌐 er hægt að spila beint í gegnum vafra. Nauðsynlegt er að niðurhala leikjum sem merktir 🖥️. Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar um hvernig á að niðurhala leikjum. Leikirnir virka ekki í símum, aðeins tölvum.

Kennari er Bjarki Þór Jónsson

⬇️ SÝNISHORN ÚR LEIKJUM ⬇️

👾 PRÓFAÐU LEIKINA 👾

🍌MONKEY DUTY🍌
🌐

The other monkeys bully you so you need to escape.

You have to collect all the leaves but the adventure may be tough.

🗝️BLASKO2D🗝️
🖥️

2D shooter. Use AWSD and the mouse to control the player.

🐸FRIÐBERT FROSKUR🐸
🌐

Ert þú tilbúin/n í þá áskorun að lifa sem Friðbert Froskur?

🪵MINE SHOOTER🪵
🌐

Dreptu svörtu beinagrindina og safnaðu 30 demöntum.

Escape from your grandma's haunted house!

💀DVM💀
🖥️

Djáknin á Myrká. Use the arrow keys to control the player.

🎂BIRTHDAY BOY🎂
🌐

Birthday Boy is a hard game full of traps and illusions.