Söngvabankinn

Hér er SÖNGVABANKINN með algengum söngvum í íslenskum leikskólum. Gerðu svo vel!

Nánari upplýsingar:

Með leitarvélinni getur þú til dæmis fundið alla söngva sem innihalda orðið "sól"

eða hvað eina sem þér dettur í hug. Þú getur líka leitað eftir efnisflokkum.

Fyrir hvert sönglag má finna (með örfáum undantekningum):

  • Texta sönglagsins

  • Nótur með sönglaginu

  • Upptökur af laginu á Youtube

  • Laglínan spiluð


Leiðbeiningar fyrir opnun í snjallsíma

  1. Veldu lagið sem þú vilt skoða

  2. Textinn og aðrar upplýsingar birtast fyrir neðan lagalistann

Uppsetning leitarvélarinnar var styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna 2020

sjá nánari upplýsingar:

Nemandinn sem setti gagnagrunninn upp: Bjarki Guðmundsson, meistaranemi á Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Leiðbeinandi: Dr. Helga Rut Guðmundsdóttir, prófessor á Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Ábendingar um innsláttarvillur og aðrar athugasemdir sendist til: info@tonagull.is