Á skólaárinu 2021-2022 var farið að gefa út Skólafréttir GSS með þeim tilgangi að segja jákvæðar fréttir af skólastarfinu og kynna það fyrir nærsamfélaginu.
Skólafréttir koma út á föstudögum og er þeim deilt á heimasíðu skólans og er hlekkur á fréttirnar settur á Facebook síðu skólans og einnig í tölvupósti til foreldra.
Efnið í blöðin koma frá kennurum, stuðningsfulltrúum, skólaliðum, nemendum & stjórnendum.