Læknasetrið
Læknasetrið ehf. var stofnað 1986 og er félag lækna um samvinnu við rekstur læknastofa. Á Læknasetrinu starfa nú um 40 sérfræðingar í lyflækningum og hinum ýmsu sérgreinum auk sálfræðings.
Stjórn Læknasetursins ehf.
Stjórn Læknasetursins ehf.
Þórarinn Guðnason stjórnarformaður
Brynjar Viðarsson
Árni Jón Geirsson
Sigrún Reykdal
Dóra Lúðvíksdóttir
Stjórnendur
Stjórnendur
Þórarinn Guðnason, lækningaforstjóri
Dagmar Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri
Ásdís Gunnarsdóttir, rekstrarstjóri