Læknasetrið ehf. var stofnað 1986 og er félag lækna um samvinnu við rekstur læknastofa.
Á Læknasetrinu starfa nú um 40 sérfræðingar í lyflækningum og hinum ýmsu sérgreinum lyflækninga.
Þórarinn Guðnason stjórnarformaður
Sigfús Örvar Gizurarson
Árni Jón Geirsson
Sigrún Reykdal
Ásdís Gunnarsdóttir
Þórarinn Guðnason, lækningaforstjóri
Dagmar Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri
Ásdís Gunnarsdóttir, rekstrarstjóri