Læknasetrið

Læknasetrið ehf. var stofnað 1986 og er félag lækna um samvinnu við rekstur læknastofa. Á Læknasetrinu starfa nú um 40 sérfræðingar í lyflækningum og hinum ýmsu sérgreinum auk sálfræðings.

Stjórn Læknasetursins ehf.

  • Þórarinn Guðnason stjórnarformaður

  • Brynjar Viðarsson

  • Árni Jón Geirsson

  • Sigrún Reykdal

  • Dóra Lúðvíksdóttir

Stjórnendur