Við bjóðum upp á allar helstu rannsóknir innan lyflækninga s.s. hjartalækninga, gigtlækninga, lungnalækninga, meltingarlækninga, nýrnalækninga, ofnæmislækninga, taugalækninga, innkirtla- og efnaskiptalækninga, blóðlækninga og krabbameinslækninga.