Læknasetrið

Læknasetrið er opið

mánudaga til fimmtudaga kl 8:00 til 17:00 og föstudaga kl 8:00 til 16:00.

Tímapantanir í síma 535-7700 alla virka daga kl 8:00 til 16:00 eða á setrid@setrid.is

Við viljum benda á að gjald er tekið fyrir tíma sem ekki er afbókaður með fyrirvara.

Afbóka þarf tíma fyrir kl. 14:00 daginn áður í síma 535-7700 eða á setrid@setrid.is

Fréttir:

Tveir taugalæknar, þau Anna Björnsdóttir og Ólafur Árni Sveinsson hefja störf í Læknasetrinu í lok ágúst. Þar sem Sjúkratryggingar Ísland hafna að taka fleiri sérfræðinga inná samning, munu þau starfa utan hans. Það þýðir að þeir, sem til þeirra leita þurfa að greiða komugjöld að fullu, án þátttöku stofnunarinnar. Við viljum benda á að þessar greiðslur ganga ekki uppí greiðsluþátttökukerfi SÍ.

Við vonum að ráðherra endurskoði ákvörðun sína um lokun samningsins, þar sem þörfin fyrir nýja lækna er gríðarleg.

03.08.2018


Læknasetrið ehf

Þönglabakka 1 og 6

Sími: 535-7700 / fax 535-7794

netfang: setrid@setrid.is

Kt: 691101-2310