Taktu pappír og byrjaðu að krota í hornið eða á miðju pappírsins, eitthvað form eða línur.
Fylgdu svo línunni eða forminu í kringum það. Gerðu svo fleiri og fleiri línur í kringum upphafs krotið.
Haltu áfram að teikna línur og móta svæðin sem eru auð og bættu við línum og kroti.
Breyttu um lit þegar þig hentar, það eru engar reglur í kroti.