Knattspyrnufélagið Ægir Lokahóf yngri flokka 2018

Lokahóf 2018_0.mp4

4. flokkur kvenna

Besta ástundun: Sá iðkandi sem valinn er hefur mætt mjög vel á æfingar á tímabilinu, sýnt áhuga, verið stundvís og dugleg/ur á æfingum, sett æfingar og fótboltann í forgang. Anna Laufey hefur á þessu tímabili mætt mjög vel á æfingar, hlustar á og tekur leiðbeiningum þjálfara vel og ávallt lagt sig 100% fram á æfingum. Tækni hennar hefur tekið miklum framförum. Hún er ákveðin og leggur sig ávallt fram.

Anna Laufey


Mestu framfarir: Sá iðkandi sem valinn er hefur bætt sig meira en aðrir á tímabilinu.. Ásdís hefur á þessu tímabili sérstaklega bætt sig . Hún hefur orðið betri tækni og leikskilningur hennar hefur vaxið. Einnig hefur vaxið ásmegin í áræðni í leik sínum. Hún sinnir æfingum mjög vel og leggur sig ávallt fram.

Ásdís Karen


Leikmenn ársins: Eru að þessu sinni eru tveir iðkendur sem valdir eru. Báðar þykja hafa staðið sig mjög vel á leiktímabilinu, bæði í keppni og á æfingum. Auður og Katrín hafa á tímabilinu staðið sig sérstaklega vel í leikjum íslandsmótsins, unnið sér fast sæti í A liði og verið mikilvægur hlekkur í sterku sameiginlegu liði Ægis/Hamars og Selfoss. Þær hafa lagt sig vel fram, verið baráttuglaðar, verið mikilvægur hlekkur í liðinu sínu og gefst aldrei upp þó á móti blási.

Besta ástundun: Anna Laufey

Mestu framfarir: Ásdís Karen

Leikmenn ársins 2018: Auður Helga og Katrín Ósk

Katrín Ósk og Auður Helga


Frábær liðsfélagi 8. flokks hefur verið valinn:

Markús Alex Jónsson

Í fótbolta sem öðrum íþróttum skiptir máli að leikmenn vinni saman sem ein heild, vinni fyrir hvern annan og sýni samstöðu. Góður liðsfélagi er duglegur að hvetja aðra til að gera sitt besta, fyrirgefur mistök, hrósar og styður við lið sitt, er jákvæður, er baráttuglaður, gefst aldrei upp og er viljugur að vinna fyrir liðið sitt en einnig fyrir félagið sitt. Góður liðsfélagi er jafnframt vinur allra í liðinu.

Frábær liðsfélagi 7. flokks hefur verið valinn:

Bjarni Már Torfason

Í fótbolta sem öðrum íþróttum skiptir máli að leikmenn vinni saman sem ein heild, vinni fyrir hvern annan og sýni samstöðu. Góður liðsfélagi er duglegur að hvetja aðra til að gera sitt besta, fyrirgefur mistök, hrósar og styður við lið sitt, er jákvæður, er baráttuglaður, gefst aldrei upp og er viljugur að vinna fyrir liðið sitt en einnig fyrir félagið sitt. Góður liðsfélagi er jafnframt vinur allra í liðinu.

Þorbergur Gunnar Ingólfsson

Frábær liðsfélagi 6. flokks hefur verið valinn:

Þorbergur Gunnar Ingólfsson

Í fótbolta sem öðrum íþróttum skiptir máli að leikmenn vinni saman sem ein heild, vinni fyrir hvern annan og sýni samstöðu. Góður liðsfélagi er duglegur að hvetja aðra til að gera sitt besta, fyrirgefur mistök, hrósar og styður við lið sitt, er jákvæður, er baráttuglaður, gefst aldrei upp og er viljugur að vinna fyrir liðið sitt en einnig fyrir félagið sitt. Góður liðsfélagi er jafnframt vinur allra í liðinu.

Frábær liðsfélagi 5. flokks kvenna hefur verið valinn:

Olga Lind Gestdóttir

Í fótbolta sem öðrum íþróttum skiptir máli að leikmenn vinni saman sem ein heild, vinni fyrir hvern annan og sýni samstöðu. Góður liðsfélagi er duglegur að hvetja aðra til að gera sitt besta, fyrirgefur mistök, hrósar og styður við lið sitt, er jákvæður, er baráttuglaður, gefst aldrei upp og er viljugur að vinna fyrir liðið sitt en einnig fyrir félagið sitt. Góður liðsfélagi er jafnframt vinur allra í liðinu.


Frábær liðsfélagi 5. flokks karla hefur verið valinn:

Gunnar Atli Jónsson

Í fótbolta sem öðrum íþróttum skiptir máli að leikmenn vinni saman sem ein heild, vinni fyrir hvern annan og sýni samstöðu. Góður liðsfélagi er duglegur að hvetja aðra til að gera sitt besta, fyrirgefur mistök, hrósar og styður við lið sitt, er jákvæður, er baráttuglaður, gefst aldrei upp og er viljugur að vinna fyrir liðið sitt en einnig fyrir félagið sitt. Góður liðsfélagi er jafnframt vinur allra í liðinu.

Frábær liðsfélagi 4. flokks hefur verið valinn:

Sigurður Björn Torfason

Í fótbolta sem öðrum íþróttum skiptir máli að leikmenn vinni saman sem ein heild, vinni fyrir hvern annan og sýni samstöðu. Góður liðsfélagi er duglegur að hvetja aðra til að gera sitt besta, fyrirgefur mistök, hrósar og styður við lið sitt, er jákvæður, er baráttuglaður, gefst aldrei upp og er viljugur að vinna fyrir liðið sitt en einnig fyrir félagið sitt. Góður liðsfélagi er jafnframt vinur allra í liðinu.


3. flokkur karla

Daníel Frans Valdimarsson og Viktor Karl Halldórsson komu báðir við sögu hjá Mfl. karla. Þeir hafa einnig staðið sig mjög vel með sameiginlegu liði Hamar/Ægir/Selfoss.

Þátttaka í mótum og megináherslur í þjálfun:

Mót og þjálfun