Spil og leikur


Spil og leikur 8. - 10.b. - Hóló


Miðvikudagar kl. 13:50-15:10

Nemendur munu spila allskonar spil, m.a. borðspil. Markmiðið er að hafa gaman og efla félagsfærni. Dæmi um spil, What do you meme, Hver ert þú?, Alias, Monopoly, Ludo, Partners, tíkort, Kínakort og margt fleira 



Markmiðið er að nemendur þjálfist í samskipta- og samvinnufærni, læri spilareglur og eigi góða stund saman.


Námsmat: Virkni og þátttaka í tímum.