Heimspeki

Heimspeki - Hóló

Föstudagar 13:50 - 15:10

„Í stuttu máli snýst heimspeki um að efla heimspekilega hugsun. Núna þegar upplýsingaflæði hefur aldrei verið meira er ekki alltaf auðvelt að vita hvað er rétt og rangt. En þegar auglýsingum og fréttum er beint að okkur úr öllum áttum er mikilvægt að greina það sem við sjáum frá fréttamiðlum og samfélagsmiðlum og skoða málin með gagnrýnum augum.

„Hvað er heimspeki?“ er spurning sem brennur á vörum margra og í þessum áfanga verður meðal annars gerð tilraun til þess að svara því.

Markmið:


Námsmat: Virkni og þátttaka í tímum.