Hagnýtt stöff

Hagnýtt stöff Hóló

 Föstudagar kl. 13:50 - 15:10

Áfangalýsing: Nemendur fá allskyns fræðslu um efni sem margir vilja að kennt sé í skólum. Svo sem hvernig eigi að sækja um vinnu, lesa launaseðla, skoða skattframtal, húsnæðiskaup, meiri kynfræðslu, pólitík, kynjafræði og margt margt fleira.

Markmið: Að nemendur eflist og viti hvernig ákveðnir hlutir virka. Einnig að nemendur fái aukið sjálfstraust og öryggi fyrir framtíðinni

Námsmat: Þátttaka, verkefni og virkni í tímum.