Vika 6
Vika 6
Mikilvægt er að foreldrar séu meðvitaðir um þörf unglinga fyrir kynfræðslu og taki þátt í umræðunni. Kennarar Stapaskóla sendu kynningu heim til foreldra við upphaf Viku 6 til að upplýsa um verkefni vikunnar og hjálpa foreldrum að taka þátt.
Skapalón að kynningunni er má nálgast á canva.com.
Kynfræðsla
Getnaðarvarnir