2018-2020

2019, Milky way.


Þetta verk var gert sem heimanám c.a. 2019. Hugmyndin var að mála Milky way á skapandi hátt.

2020, The view


Sjálfstætt verk sem ég vann 2020 sem byggist á hugmynd minni af myndasöguheimi sem hefst í fjarlægri framtíð.

2020, Kompass 1 & 2

Verkið byggir á upprunalegu hugmyndinni eins og næsta á undan. Það inniheldur tvær tilbúnar plánetur, sem heita „Kompass 1“ og „Kompass 2“. Umfanginu og eyðileggingunni var ætlað að tákna spillingu og gallaða hönnun framtíðarinnar.

2020, What lies below....

Verk sem snýr að tveimur þáttum; náttúru og mannkyni. Einn var kaldur og óvelkominn, náttúran, en mannkynið er hlýtt, en líka brennandi heitt og hættulegt.