Síðustu viðbætur:
24.9.2025 Acetýlsalísýlsýra/Aspirin/Hjartamagnýl, Adenosine, Droperidol
2.9.2025 Ketorolac/Toradol
13.8.2025 Bráðabúnaður fyrir börn/neonatal and pediatric equipment standardization instructions
4.8.2025 Ondansetron
30.7.2025 Amíódarón/Cordarone
8.7.2025 Hjartabilun / lungnabjúgur
8.7.2025 Ábyrgð á leiðbeiningum flutt yfir til Vicente SB Ingelmo yfirlæknis bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa og ritrýnihóps
DRÖG - Hydrocortisone (Solu-Cortef®)
DRÖG - Magnesium
DRÖG - Súrefni
Þessi síða er í vinnslu en hér munu klíniskar leiðbeiningar fyrir sjúkraflutninga og bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa eiga heima þegar fram í sækir. Þangað til munu birtast hér nýjar leiðbeiningar með (ó)reglulegu millibili. Athugið að þessar leiðbeiningar eru ætlaðar til að styðja við heilbrigðisstarfsfólk utan spítala en ekki fastir verkferlar. Klínísk vinna er flóknari en svo að hægt sé að niðurnjörfa í fastan verkferil og því þarf að meta í hverju og einu tilviki hvort og hvernig þessar leiðbeiningar eiga við.
Undir LEIÐBEININGAR (útgefið) og LYF (útgefið) má finna þær leiðbeiningar sem eru frágengnar og útgefnar.
Athugið að þær leiðbeiningar sem hér koma fram eru þegar samþykktar af yfirlækni bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa og ritrýninefnd. Ef þið teljið ykkur hafa uppbyggjandi athugasemdir við leiðbeiningarnar má endilega senda tölvupóst á thoraek@landspitali.is
Kærar kveðjur,
Þóra Elísabet Kristjánsdóttir, heimilislæknir með diploma í bráðalækningum, umsjáraðili með klínískum leiðbeiningum utan spítala
08.07.2025