Astrid Lindgren var fædd 14. nóvember sem er sami dagur og við erum að sýna sýninguna okkar!
Hinrik Freyr Sigurbjörnsson á líka afmæli þann dag.
Astrid var aðeins 13 ára gömul þegar hennar fyrsta saga var gefin út en þá vann hún keppni sem haldin var af dagblaði.
Bækur Astrid hafa verið gefnar út í yfir 150 milljón eintökum og verið þýddar á 96 tungumál.