Hér fyrir neðan má sjá fjóra flokka sem eru sniðnir að ákveðnum hópum
Hér fyrir neðan má sjá ýmsa tengla á forrit og upplýsingar um öpp sem nýtast öllum.
Öpp í spjaldtölvur/síma
Book Recorder
Taktu upp þína eigin hljóðbók: tilvalið fyrir bæði börn og fullorðna
Storytel
Hljóðbækur
Tölvuforrit
Forrit/öpp sem virka í bæði tölvur og spjaldtölvur/síma
Gagnvirk tafla
Glærukynning með gagnvirkum glærum
Samskipti milli heimila og skóla
Ókeypis og margverðlaunaður spurningaleikur
Búðu til þína eigin persónu (avatar) sem talar fyrir þig
Dansaðu með GoNoodle
Forrit til glósugerðar og minnisspjalda til að auðvelda lærdóm
App til að búa til þínar eigin bækur
Langar þig að læra nýtt tungumál?
Á heimasíðu TED er hægt að horfa á um fimmtán hundruð fyrirlestra endurgjaldslaust. allir eru þeir undir átján mínútum
Hugarkort sem þú getur deilt en einnig unnið í samvinnu
Hér má búa til hugarkort. Virkar vel fyrir yngri krakka líka.
Forrit til að búa til plaggöt, boðskort, bækling og fleira
Nemendur geta skilað inn myndböndum á svæði sem kennari býr til og sendir nemendum hlekk á
GOOGLE skólaumhverfið