Fordómar
Grunnskólanemendur Tálknafjarðarskóla vinna reglulega í samþættum verkefnum þvert á námshópa sem tengjast einum grunnþætti menntunar. Undir grunnþættinum jafnrétti unnu nemendur verkefni um fordóma. Hér má sjá afrakstur þeirrar vinnu.
Prejudice
Elementary school students at Tálknafjarðarskóli regularly work on integrated projects across study groups that are related to one basic element of education. Under the element equality, students worked on projects on prejudice. Here you can see the result of that work.
Fötlunarfordómar
Kynhneigðarfordómar
Kynþáttafordómar
Útlitsfordómar
Stóra QR kóða verkefnið
Víðsvegar um Tálknafjörð er að finna QR kóða. Þetta er verkefni sem allur skólinn tók þátt í frá 1 árs upp í 16 ára. Hver nemandi fékk að vinna eitt verkefni um efni sem þau vildu miðla til annarra. Endilega kíkið á kóðana og leyfið börnum Tálknafjarðar að fræða ykkur.
The big QR code project
QR codes can be found all over Tálknafjörður. This is a project in which the whole school participated, kids from 1 year old up to 16 years. Each student got to work on one topic that they wanted to share with others.
Please take a look at the codes and allow the children of Tálknafjörður to educate you.
Um skólann - Michael og Nói
Sundlaugin - Alexander og Katrín
Hoppubelgur - Aldís og Svanhvít
Hoppubelgur - Agnes, Ester og Dagbjört
Tálknafjarðarkirkja - Willow
Pollurinn - Maria Maja
Pollurinn - Isabella og Ola
Pollurinn - Isabella og Ola
Enska
Guðmundarlundur - Aron, Magni, Arnór og Nökkvi
Guðmundarlundur - Sigfríður, Victoria og Andrés
Guðmundarlundur - Sigfríður, Victoria og Andrés
Enska
UMFT - Berglind
Fiskar - Bergur Matti
Kettirnir mínir - Dominik
Stokkönd - Alexander Esra
Hafninn - leikskóladeild
Hópið - Hrafney, Ísak og Njörður
Bókhaldsstofan - Jón Þór og Sölvi
Arnarlax - Matti, Willow, María og Noah
Jón Júlí - Sædís og Jóna
Tungufell - Ólöf Harpa
Tungufell - Anika