31/10
Á hrekkjavökunni sá stjórnin um draugahús - við þökkum hér með opinberlega þeim krökkum sem hjálpuðu til við uppsetninguna- mikið fjör skapaðist á deginum og var hann nýttur í allksonar leiki.
Hér koma fleiri svipmyndir frá deginum
25/8
Byrjaði á þingi til að fá frá nemendum hvernig þau vildu hafa nær umhverfið sitt og kom margt fram,
Á fundinum var breytingar á félagslögum samþykktar einróma.