Listasmiðjur með listamönnum úr heimabyggð

Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði Íslands 2020

Barnamenning

Samstarfsverkefni Tálknafjarðarskóla og Kómedíuleikhússins

Sviðslistir, sjónlistir og tónmennt

Myndir

Nóvembersmiðja

Guðný Gígja kennir nemendum Tófukvæði

Nemendur semja eigin línur í kvæðið

Margar skemmtilegar pælingar

Nýjar línur í Tófukvæðið og svo var sungið saman

Einar segir nemendum frá starfi ljósmyndarans

Nemendur skoða hina ýmsu hluti sem Einar kom með

Þau fengu líka að prófa mismunandi myndavélar

Nemendur skoða og rýna í ljósmyndir

Jónas er raftónlistar- og hljóðmaður. Hann kynnti fyrir nemendum mismunandi störf hljóðmanna ásamt ýmsum tækjum til raftónlistargerðar.

Hljóð í kvikmyndum

Nemendur fengu að prófa búnaðinn

Gaman að fikta í mismunandi hljóðum

Alexía Björg kenndi nemendum leiklist, hún kenndi í gengum netið þar sem hún þurfti að fara fyrr heim vegna veðurs í lok smiðjuvikunnar. Það kom hins vegar ekkert að sök og skemmtu allir sér konunglega.

Hermileikur þar sem 3 nemendur sátu í "bíl". Svo kom puttaferðalangur og settist aftur í og byrjaði að gera einhverjar hreyfingar og allir í "bílnum" hermdu eftir. Svo fór einn úr bílnum og annar kom inn og svo koll af kolli.

Spuni: þar sem tveir sátu saman og spunnu upp samtal sín á milli t.d. sem afgreiðslumaður og viðskiptavinur

Mið- og unglingastig búið að stilla sér upp í hring fyrir leik

Septembersmiðja

Fyrsti dagur eldri hóps

Síðasti dagur eldri hóps

Skapandi skrif með Tóta

Nemendur skrifa ljóð

Dans hjá Mayu

Mikið fjör

Myndlist hjá Daníel

Myndlist hjá Daníel

Tónlist með Svavari Knúti

Sköpun