Guðjón Örn Magnússon starfar sem nýsköpunarkennari við Grunnskóla Hornafjarðar. Hann er á sínu 12. ári sem kennari við skólann og stundar einnig mastersnám við Háskóla Íslands.