Reglur


Skólar sem taka þátt eru:

    • Brekkuskóli
    • Giljaskóli
    • Glerárskóli
    • Grímseyjarskóli
    • Hlíðarskóli
    • Hrafnagilsskóli
    • Hríseyjarskóli
    • Lundarskóli
    • Naustaskóli
    • Oddeyrarskóli
    • Síðuskóli


Allir nemendur í skólunum eru gjaldgengir til að taka þátt í úrslitakeppninni fyrir hönd síns skóla.

Hverjum skóla er frjálst að setja aldursmörk í undankeppnina í sínum skóla.

Sami keppandinn má taka þátt í fleiri en einum leik fyrir hönd síns skóla.

Keppendur sem mæta ekki til keppni á réttum tíma tapa leiknum.

Reglur og keppnisfyrirkomulag sem gilda um hvern leik má finna á heimasíðu keppninnar.

Komi upp ágreiningur fara mótshaldarar með úrskurðarvald.

Verðlaun

Veit verða verðlaun fyrir besta árangurinn í hverjum leik fyrir sig.