10. bekkur

Classroom

Tölvupóstur

Drive

Spjall

Meet

Moodle

Skipulag fjarnáms á unglingastigi í Oddeyrarskóla vegna COVID-19 er með eftirfarandi hætti:

Nemendur hitta umsjónarkennara sína á google meet á hverjum degi. Á þeim fundi er merkt við þá sem eru mættir og farið yfir skipulag dagsins. Á sama tíma gefst nemendum líka tækifæri til að koma með spurningar og athugasemdir.

Nemendur fá öll verkefni inn á google classroom og moodle, þar fá þeir einnig endurgjöf frá kennurum.

10. bekkur: Vikuáætlanir - covid 19

Kennslumyndbönd