Í þessu verkefni áttu nemendur að finna frá Asíu í verslun í heimabyggð. Þau skoðuðu hvaðan varan kom, flutningsleið, kostnað, kolefnisspor, framleiðslu og fleira. Þau áttu einnig að finna sambærilega vöru sem framleidd er á Íslandi og bera saman. Smellið á kynningarnar til að skoða betur.