Stærri áskoranir

Hér birtist yfirlit yfir STÆRRI áskoranir. Þetta eru áskoranir sem eru lagðar fyrir einu sinni á önn. Þessar áskoranir krefjast meiri tíma og vinnu. Hér glíma nemendur við raunverulegar áskoranir og leitast við að finna lausn þar sem ekkert er rétt eða rangt. Hópurinn kynnir svo sína hugmynd.