Bingóspjald

Smelltu hér til að opna BINGÓspjaldið

BINGÓverkefni - Mosmennt (5).pdf

Reglurnar:

  1. Allir starfsmenn innan Mosmenntar (Krikaskóli, Varmárskóli, Helgafellsskóli og Lágafellsskóli) eiga að hafa útprentað bingóspjald sem lítur eins út og hér að ofan.

  2. Tilgangurinn er að allir fari í gegnum spjaldið og merki við það sem þeir gera (eða hafa gert áður og kunna því) og læra þannig á Google umhverfið.

  3. Verkefnið ætti að taka um 60-120 mínútur. Sumir eru fljótir og aðrir þurfa lengri tíma.

  4. Hvert verkefni hefur samsvarandi kennslumyndband sem hægt er að sjá með því að smella á reitinn í Bingóinu í tölvunni eða finna hér. Myndböndin verða aðgengileg áfram.

  5. Starfsmenn skila svo útfylltu bingói til stjórnenda og dregið verður úr útfylltum bingóspjöldum í janúar og fá einhverjir starfsmenn smá verðlaun :)


Vantar þig BINGÓspjald til að prenta? Þú finnur það hér

Mundu samt að EF ÞÚ ERT með BINGÓspjald þá eru myndböndin til að nota, bæði hér og hér á síðunni.