Þessar menntabúðir eru samvinnuverkefni Eymenntar og Háskólans á Akureyri.
Kynnar eru nemendur í námskeiðinu Þróun náms og kennslu og upplýsingatækni (ÞNU1510). Námskeiðið er hluti af meistaranámi í kennara-fræðum sem veitir réttindi til kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Námið er beint framhald af BEd námi við kennaradeild HA eða öðru grunnnámi á háskólastigi. Kynningin, sem og útskýringar og svör nemenda/kynna við fyrirspurnum áhorfenda eru hluti af námsmati í námskeiðinu.
Kl. 16:15 - 16:30 Móttaka í HA
Kl. 16:30 - 17:00 Fyrri lota menntabúðanna
Kl. 17:00 - 17:30 Kaffi
Kl. 17:30 - 18:00 Seinni lota menntabúða