Menntabúðir #Eymennt
Í samvinnu við Háskólann á Akureyri - 9. apríl 2024
Þessar menntabúðir eru samvinnuverkefni Eymenntar og Háskólans á Akureyri.
Kynnar eru nemendur í námskeiðinu Þróun náms og kennslu og upplýsingatækni (ÞNU1510). Námskeiðið er hluti af meistaranámi í kennara-fræðum sem veitir réttindi til kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Námið er beint framhald af BEd námi við kennaradeild HA eða öðru grunnnámi á háskólastigi. Kynningin, sem og útskýringar og svör nemenda/kynna við fyrirspurnum áhorfenda eru hluti af námsmati í námskeiðinu.
Kl. 16:15 - 16:30 Móttaka í HA
Kl. 16:30 - 17:00 Fyrri lota menntabúðanna
Kl. 17:00 - 17:30 Kaffi
Kl. 17:30 - 18:00 Seinni lota menntabúða
Vonandi sjáum við sem flesta. Skráning er mikilvæg hvað varðar veitingar og einnig fyrir skýrslugerð.
Vonandi sjáum við sem flesta. Skráning er mikilvæg hvað varðar veitingar og einnig fyrir skýrslugerð.
ATH! dagskráin gæti breyst fram að menntabúðunum..
ATH! dagskráin gæti breyst fram að menntabúðunum..