Forsíða

Nemendur í verðandi 7. bekk geta valið sér eina valgrein á önn. Fyrir áramót er ein önn, eftir áramót er önnur önn. Ekki er skylda að velja neitt, þetta er algjörlega val nemenda.


Hér á eftir er lýsing á þeim valáföngum sem verða í boði veturinn 2024 – 2025. Nú er mikilvægt að lesa lýsingarnar vel og velja þá áfanga sem þú hefur áhuga á. Valið getur verið vandasamt og hvetjum við ykkur til að ráðfæra ykkur við foreldra/forráðamenn. Dagarnir sem valfögin eru sett á, gætu breyst.



Ekki er hægt að hætta í eða skipta um valáfanga eftir að hann er byrjaður.

  

Hver nemandi fyllir út Google forms umsókn fyrir sitt valfag og þá er mikilvægt að vera inni á sínu skólanetfangi.  


Síðasti dagur til þess að skila inn valblaði er miðvikudagurinn 15. maí 2024.