VAL  1. lOTA - ÞRIÐJUDAGAR
2025 - 2026

Það skal tekið fram að skólinn getur ekki tryggt að hægt verði að koma til móts við óskir allra 

nemenda varðandi aðalval og mun þá næsti kostur, varaval nemenda, tekinn í staðinn.  

Einnig áskilur skólinn sér allan rétt til að draga til baka námsframboð um valgreinar ef umsækjendur 

reynast of fáir eða ef kennari fæst ekki til kennslu í viðkomandi grein.

Ekki er hægt að skipta um valáfanga eftir að hann er byrjaður.