Skoðað verður nýjustu rannsóknir varðandi skjánotkun, árhif, gagnrýni og hvernig við sjálf getum fylgst með áhrifum. Umræða og horft verður á heimildaþætti og fyrirlestra.
Fjöllum um ábyrga tækjanotkun og hvernig við notum tækin á uppbyggilegann og jákvæðann hátt. Gert verður köku skipulag með markmiði af jákvæðri skjánotkun.
Námsefni í stafrænni borgarvitund: Kópavogi Common Sense Education og vitundin - stafræn tilvera - kennslumyndbönd á íslensku. Skoðar verður vefsíðu: saft.is (Netöryggismiðstöð Íslands)
Lærum um hugtök: Fótspor (cookies), vírus, netógnir, falsfréttir, neteinelti. Skipt verður í hópa og hver hópur fjallar um eitt af ofangreindu, gerir kynnigu í google slides.
Lærum um persónuupplýsingar og skoðum dæmi um hvernig fyrirtæki nota persónuupplýsingar.
Förum yfir góða meðferð lykilorða, t.d. tvöfalda auðkenningu eða reglulega endurnýjun lykilorða.
Rætt um stafrænt fótspor: ofdeilingu á samfélagsmiðlum og hvernig fyrirtæki geta nýtt sér stafrænt fótspor. Kostir og gallar.