SJÓNLIST 8.-9. BEKKUR
Kennsluáætlun er lifandi skjal og er í stöðugri þróun og endurskoðun yfir skólaárið.
Áherslustig verkefna verður breytileg og aðlöguð til að mæta þörfum mismunandi árganga og nemenda.
Sjónlistarkennari: Sólrún Ósk Jónsdóttir Netfang: solrun@klaustur.is
Hæfniviðmið aðalnámskrá: https://www.adalnamskra.is/grunnskoli/kafli-21-list-og-verkgreinar-2024