Th. Elvis

Þetta er hann Jacob.

Verið þið hjartanlega velkomin á Varlafréttir, hér er fullt af stöðvum og hópum. Þessi strákur er að njóta.

IMG_0048.MOV

Hér er rooosa fyndinn strákur sem heitir Kornel í fyrsta bekk og var að gera armbönd til styrktar krabbamein.

IMG_0050.MOV

Hérna er íþróttastrákur í sjöunda bekk sem heitir Ragnar Már og hér er allt sem hann þarf að segja.

Það eru ekki allir frá sama landi, til dæmis er Portugalskur strákur sem heitir Lourenco og er afar fyndinn.

Lourencio er sagt eins og Lorensió en skrifað Lourencio.

IMG_0017.MOV

Þetta er svakalega skemtilegur leikur sem virkar svona. Kúlan er rúlluð og kúlan er bönnuð að fara í gatið, ef það gerist þarftu að byrja allt upp á nýtt.

IMG_0047.MOV

Styrkjum Kraft sem er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Þessi armbönd kosta tvö þúsund kall, endilega kauptu í Hörpuni. https://kraftur.org/ 

IMG_0008.MOV

Skæri blað steinn!

Þessi leikur er mjög sniðugur og keppnisleikur, ef þú ert með keppniskap eins og ég, þá mæli ég með honum.

IMG_0033.MOV

þetta er leikur um samvinnu.

Katrín bjó þennan leik til.

IMG_0037.MOV

Þessi leikur er svo frægur í þessum skóla, en í þínum skóla?

Leikurinn heitir poko.

IMG_0036.MOV

stóri turninn stækkar og stækkar.

Alltaf í endann eru allir að rífast um hver fær að skemma turninn.

IMG_0016.MOV

Mig langar svooooo að vera með!

Þessi leikur snýst um hvor af öllum boltunum kemst mest nálægt hvíta boltanum vinnur.

IMG_0023.MOV

Geggjaður leikur fyrir páska + Þetta er ekki egg í skeiðini, þetta er ping pong bolti bara svo það kemur ekki eggja mygla í stofuna.

IMG_0046.MOV

Frægur leikur allstaðar um allan heiminn.

Partý leikur.

IMG_0019.MOV

Það er púlsað á bókasafninu.

IMG_0018.MOV

Það er verið að æfa að prjóna.

IMG_0030.MOV

Það er verið að búa til hringlótta skuttlu.

IMG_0028.MOV

Hérna eru strákarnir að púsla.

Bjarni og Jón Diego að púsla.

IMG_0042.MOV

Hérna er verið að skrauta.

    

Maður getur hitt alla á Hraunvallaleikunum, til dæmis hér er bróðir minn Flóki.

Flóki er alger prakkari og mjög forvitinn strákur, hann er mjög flottur strákur.

IMG_0014.MOV

Mini golf er svakalega gaman.

Hérna er Benjamín að spila golf og nær næstum því að hitta í gatið.

IMG_0077.MOV

Anton.

Hérna er hann Anton í viðtali og hann kann þetta, hlítur að hafa gert þetta áður. Hann æfir í Haukum.

IMG_0072.MOV

Fabian.

Hér er Fabian kallaður Fabi í viðtali.

Hópmynd!!!

Allir hressir.

IMG_0061.MOV

Skemmtilegur leikur til að spila með vinum.

Finnum nafn á þennan leik... ég veit! Fótboltakeila.

IMG_0060.MOV

Keilupartý!

IMG_0082.MOV

Evanas í viðtali.

Uppáhalds litur: rauður, íþrótt: körfubolti og hann heitir Evanes frá Litháen og mundu nafnið því hann mun verða svaka öflugur.

IMG_0079.MOV

Haraldur Wilhelm í viðtali.

Honum líkar fyndinn vídjós, vá! hvað ég er ánægður með hann.

IMG_0058.MOV

Hraunvallaskóli.

Nú endum við á skemtilegum myndum