MIÐLUN

Á þemadögum gefst okkur tækifæri til að prófa nýjar leiðir við að miðla verkefnum okkar. Verum skapandi og hugrökk og gerum verkefni sem eru eftirminnileg og eftir er tekið á sýningunni á föstudaginn. 

Hér er mikilvægt að hafa í huga að kennarar eru ekki endilega sérfræðingar í öllu - þið gætuð þurft að læra og þjálfa ykkur sjálf í mismunandi gerðum af miðlun.  

Hlaðvarp

Huga þarf að:

Myndband

Huga þarf að:

Myndverk

Í boði er að nota:

Veggspjald

Huga þarf að:

Hreyfimyndir (e. animation)

Huga þarf að.

Í boði er að nota: